Frá yngri flokka ráði Neista

Frá yngri flokka ráði Neista
skrifaði 08.05.2013 - 15:05
Auglýsingar á Neistabúninga til sölu. Um er að ræða langerma keppnistreyju og stuttbuxur sem hvor um sig getur borið eina litla auglýsingu og að auki eina stærri framan á treyjunni. Hver treyja verður að auki merkt barni og númeri ásamt Neistamerki.
Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við Lilju í síma 8679182 eða á netfangið lilja@djupivogur.is fyrir 16. maí.