Frá tónskólanum - jólatónlistarstund

Frá tónskólanum - jólatónlistarstund skrifaði - 15.12.2014
11:12
Kæru íbúar Djúpavogshrepps
Kennarar tónskólans, ásamt nemendum ætla að bjóða uppá notalega jólatónlistarstund í Helgafelli, á morgun þriðjudaginn 16. desember. Hefst hún klukkan 17:00 og verður boðið uppá kaffi og kökur á eftir.
Allir íbúar eru hjartanlega velkomnir og það er ókeypis inn.
Skólastjóri