Djúpavogshreppur
A A

Frá þorrablótsnefndinni - 5 dagar í blót

Frá þorrablótsnefndinni - 5 dagar í blót

Frá þorrablótsnefndinni - 5 dagar í blót

skrifaði 02.02.2015 - 15:02

Okkur var að berast eftirfarandi frá Þorrablótsnefndinni:

Í dag, mánudaginn 2. febrúar, fer af stað forsala aðgöngumiða á Þorrablót Djúpavogsbúa, sem haldið verður 7. febrúar.

Miðarnir eru til sölu á Hótel Framtíð.

Miðaverð:
7.250.- í forsölu annars 7.950,-
6.950.- í forsölu 67 ára og eldri og 18 ára á árinu
annars 7.600,-

 

Síðan fylgdi þetta grunsamlega myndband:

ÓB