Djúpavogshreppur
A A

Frá skólunum vegna óveðursins

Frá skólunum vegna óveðursins

Frá skólunum vegna óveðursins

Ólafur Björnsson skrifaði 26.02.2019 - 08:02

Foreldrum barna í Djúpavogshreppi hefur verið sendur póstur þar sem þeir eru hvattir til að halda börnum sínum heima vegna óveðursins sem nú gengur yfir. Grunnskólinn er samt sem áður opinn.

Samkæmt veðurspá á veðrið enn eftir að versna og nær hámarki í kringum hádegi.

Skólastjórar