Djúpivogur
A A

Frá kirkjukórnum

Frá kirkjukórnum

Frá kirkjukórnum

skrifaði 30.04.2013 - 10:04

Kórinn er að fara til Ungverjalands í ágúst 2013 til að halda tónleika á slóðum þeirra Józsefs og Andreu.
Mun kórinn halda tónleika á Austurlandi í maí, og fyrstu tóleikarnir verða 1. maí í kirkjunni á Djúpavogi kl. 17:00.
Aðgangseyrir kr. 1.500.

Einnig koma fram nemendur úr tónlistarskólanum.

Allur ágóði rennur til ferðarinnar og tónskólans.

Einsöngvarar eru:
Noémi Alföldi
Ólafur Eggertsson

Stjórnandi József Belá Kiss

Undirleikari er Noémi Alföldi á píanó

Aðrir tónleikar auglýstir síðar.