Djúpivogur
A A

Frá jólasveinunum

Frá jólasveinunum

Frá jólasveinunum

skrifaði 21.12.2014 - 13:12

Umboðsmenn jólasveinanna munu taka á móti pökkum á Þorláksmessu milli kl 15 - 17 í Íþróttamiðstöðinni. Verð á heimili er 1000kr og ætla jólasveinarnir að gefa Ungmennafélaginu Neista ágóðan til styrktar íþróttaiðkunar barna á Djúpavogi, enda eru þeir miklir íþróttamenn sjálfir. 

Jólasveinarnir verða svo á ferðinni á aðfangadag og færa börnunum pakkana sína. 

Kveðja

Jólasveinaráð