Frá bókasafninu

Frá bókasafninu
skrifaði 15.09.2009 - 09:09Ég vil minna ykkur á að nú er vetraropnun bókasafnsins komin í gildi og verður í vetur opið eins og í fyrra, þ.e. á þriðjudögum frá 17:00 - 19:00 og fimmtudögum frá 19:30 - 21:30. Töluvert hefur verið keypt af nýjum bókum og eigum við nú allar bækurnar í bókaseríunni eftir Anna B. Ragde (Berlínaraspirnar, Kuðungakrabbarnir og Á grænum grundum). Fleiri bækur væntanlegar. KBG