Djúpavogshreppur
A A

Frá áhaldahúsinu vegna bæjarvinnu 2018

Frá áhaldahúsinu vegna bæjarvinnu 2018

Frá áhaldahúsinu vegna bæjarvinnu 2018

skrifaði 25.05.2018 - 14:05

Nemendum í 6. - 10. bekk í Grunnskóla Djúpavogs stendur til boða vinna á vegum sveitarfélagsins sumarið 2018 sem hér greinir:

6. bekkur: 11. júní til - 17. ág.: 4 klst. á dag.
7. bekkur: 11. júní til - 17. ág.: 4 klst. á dag.
8. bekkur: 11. júní til - 17. ág.: 8 klst. á dag.
9. bekkur: 11. júní til - 17. ág.: 8 klst. á dag.
10. bekkur: 11. júní til og með 17. ág.: 8 klst. á dag.

Umsóknarfrestur til 25. maí.
Umsóknir berist á skrifstofu sveitarfélagsins.
Umsækjendur eru beðnir um að virða umsóknarfrestinn.

Einnig verður í boði vinna í hefðbundinni hreinsunarviku fyrir 4.–5. bekk og mun hún verða auglýst í skólanum.

Sveitarstjóri