Djúpivogur
A A

Frá UMF. Neista - Þjálfara vantar

Frá UMF. Neista - Þjálfara vantar

Frá UMF. Neista - Þjálfara vantar

skrifaði 05.06.2013 - 06:06

Enginn hefur enn sótt um að þjálfarastarf á frjálsíþrótta- og fótboltanámskeiðinu í sumar.

Neisti leitar nú logandi ljósi að þjálfara fyrir sumarið en það gengur hvorki né rekur.

Við biðlum því til allra að láta þetta berast og eru áhugasamir beðnir að hafa samband við Pálma í síma 847-3216.

UMF Neista