Djúpivogur
A A

Frá UMF Neista

Frá UMF Neista

Frá UMF Neista

skrifaði 05.07.2010 - 10:07

Fundur vegna sumarhátíðar UÍA verður í Zion kl.20 mánudaginn 5.júlí. Stefnt er því að fara með lið í 6. og 7. flokki á fótboltamót UÍA, ef ekki næst í lið verður hægt að skrá einstaklinga.

Að venju verður keppt í sundi og frjálsum íþróttum. Og einnig er í boði keppni í golfi, boccia og strandblaki.

Vonumst til að sjá sem flesta,

Stjórnin.