Djúpivogur
A A

Frá Þorrablótsnefndinni

Frá Þorrablótsnefndinni

Frá Þorrablótsnefndinni

skrifaði 22.01.2014 - 15:01

Okkur barst dularfull orðlaus sending frá Þorrablótsnefndinni á netfangið okkar í dag.

Sendingin innihélt meðfylgjandi myndir og þær staðfesta að minnsta kosti að nefndin hefur ekki setið auðum höndum upp á síðkastið. Við látum þær bara tala sínu máli.

Þorrablót Djúpavogsbúa verður haldið laugardaginn 1. febrúar næstkomandi. Miðasala auglýst síðar.

ÓB