Djúpavogshreppur
A A

Frá Svd. Báru

Frá Svd. Báru

Frá Svd. Báru

skrifaði 13.09.2010 - 07:09

Kæru Djúpavogsbúar.

Framundan er stórafmæli hjá Svd. Báru, þegar félagið verður 70 ára, sunnudaginn 26. september n.k.  Hluti af afmælishátíðinni felst í því að rifja upp gamla tíma í sögu félagsins.  Ef þið egið í fórum ykkar myndir, muni eða annað sem tengist sögu félagsins þætti okkur vænt um ef þið sæuð ykkur færi á því að koma því á framfæri til Magnúsar Kristjánssonar, s: 869 8221, eða á netfangið maggi@djupivogur.is. Afmælishátíðin verður svo auglýst nánar síðar.

Svd Bára.