Djúpivogur
A A

Frá Neista: Hreyfivika í Djúpavogshreppi

Frá Neista: Hreyfivika í Djúpavogshreppi

Frá Neista: Hreyfivika í Djúpavogshreppi

skrifaði 24.05.2016 - 14:05

Hreyfivika UMFÍ fer fram dagana 23. – 29. maí. Markmið og tilgangur vikunnar er að hvetja fólk til þess að finna sína uppáhalds hreyfingu og stuðla að því að fólk hreyfi sig meira til heilsubótar og vellíðunar. Neisti ætlar að taka virkan þátt í Hreyfivikunni og bjóða upp á fjöldan allan af skemmtilegum viðburðum tengdum hreyfingu og heilsubót fyrir alla Djúpavogsbúa. Eina sem þið þurfið að gera er að mæta og hafa gaman!

Gleðilega Hreyfiviku!

 

Hér má einnig finna hreyfivikuna okkar inn á hreyfiviku síðu UMFÍ.

http://iceland.moveweek.eu/events/2016/Dj%C3%BApivogur