Djúpivogur
A A

Frá Löngubúð

Frá Löngubúð

Frá Löngubúð

skrifaði 01.09.2009 - 13:09

Frá og með þriðjudeginum 1. September verður opnunartími Löngubúðar alla daga frá 10 til 16.

Þriðjudagurinn 15 september verður síðasti dagur sumaropnunar en eftir það tekur við venjulegur vetraropnunartími, þ.e. einungis föstudags- og laugardagskvöld frá 21:00 til 23:30

Starfsfólk Löngubúðar vill þakka Djúpavogsbúum, sem og öðrum sem litu við hjá okkur, kærlega fyrir frábært sumar. En minnum jafnframt á  að við erum hvergi nærri hætt,  fyrsta pubquiz haustsins er á næstu grösum ásamt spilavistum og fleiri skemmtilegum uppákomum í vetur.
                
                    Sjáumst!