Föstudaginn 29. september hefst félagsvistin aftur eftir sumarfrí.
Við hjá Löngubúð hvetjum félagasamtök til að nýta sér þessa leið til fjáröflunar og afþreyingu fyrir alla.
Áhugasamir hafið samband við Rán í s. 863 4303.
kveðja úr Löngubúð