Djúpivogur
A A

Frá Löngubúð

Frá Löngubúð

Frá Löngubúð

skrifaði 17.12.2012 - 11:12

Minnum á upplestur úr jólabókum í kvöld.

Við ætlum við að eiga saman notalega stund í Löngubúðinni í kvöld þar sem lesið verður úr nýútkomnum bókum.  
Lesturinn hefst kl. 20:00.

Tilvalið tækifæri til þess að setjast niður í amstri jólanna, hlusta á skemmtilegar sögur og njóta góðra veitinga í Löngubúðinni.

Verið velkomin
Langabúð