Djúpavogshreppur
A A

Frá Löngubúð - félagsvist í umsjón áhafnarinnar á Gulltoppi

Frá Löngubúð - félagsvist í umsjón áhafnarinnar á Gulltoppi

Frá Löngubúð - félagsvist í umsjón áhafnarinnar á Gulltoppi

skrifaði 28.11.2014 - 13:11

Félagsvist verður í kvöld, föstudaginn 28. nóvember kl. 20:30.

Áhöfnin á Gulltoppi ætlar ad sjá um vistina. Veglegir vinningar í boði.

500 krónur inn sem renna beint til Björgunarsveitarinnar Báru a Djúpavogi.

Allir velkomnir

Langabúð