Djúpavogshreppur
A A

Frá Íþróttamiðstöðinni

Frá Íþróttamiðstöðinni

Frá Íþróttamiðstöðinni

skrifaði 25.05.2016 - 11:05

Íþróttamiðstöðin verður lokuð frá 07:00 - 17:00, föstudaginn 27. maí vegna námskeiðs starfsfólks. Við opnum því kl. 17:00 og það verður opið til 20:30. Eins verður sundlaugin lokuð laugardaginn 28. maí vegna vormóts Neista í sundi. Opið verður í þrek og sal.

Lokanir framundan er eftirfarandi:

Sjómannadagurinn, 5. júní.
Þjóðhátíðardagurinn, 17. júní.

Starfsfólk ÍÞMD