Djúpivogur
A A

Frá Íþróttamiðstöð Djúpavogs vegna Covid-19

Frá Íþróttamiðstöð Djúpavogs vegna Covid-19

Frá Íþróttamiðstöð Djúpavogs vegna Covid-19

Ólafur Björnsson skrifaði 20.03.2020 - 08:03

Sundlaugin og þreksalur verða opinn enn um sinn en frá og með 20. mars verður íþróttasalurinn lokaður um óákveðinn tíma ásamt ljósabekk og gufu. Gestir eru beðnir um að þrífa alla snertifleti eftir sig í tækjasal með sótthreinsandi efnum sem eru á staðnum.

Höfða verður til skynsemi gesta varðandi nánd og 2 m. regluna á öllum svæðum innanhúss í Íþróttmiðstöðinni .

Ákvarðanir varðandi opnun verða endurskoðaðar eftir atvikum.

Forstöðum. ÍÞMD