Djúpavogshreppur
A A

Frá Ferðafélagi Djúpavogs: Kerlingarfjallaferð aflýst

Frá Ferðafélagi Djúpavogs: Kerlingarfjallaferð aflýst

Frá Ferðafélagi Djúpavogs: Kerlingarfjallaferð aflýst

skrifaði 28.08.2014 - 08:08

Vegna óhagstæðs veðurútlits hefur verið ákveðið að hætta við ferð á vegum Ferðafélags Djúpavogs í Kerlingafjöll um næstu helgi. 30. - 31. ágúst.

Við reynum aftur að ári ef áhugi verður þá fyrir ferðinni.

Ferðafélag Djúpavogs