Frá Ferðafélagi Djúpavogs

Frá Ferðafélagi Djúpavogs
skrifaði 09.09.2011 - 10:09Ferðafélag Djúpavogs auglýsir ferð í Ódáðavötn og Bjarnarhýði laugardaginn 10. september 2011.
Farið frá Við Voginn kl 10:00 og ekið upp á Öxi.
Takið með ykkur nesti, klæðnaður eftir veðri.
Upplýsingar veitir Kristján í síma 892-5887.