Djúpavogshreppur
A A

Frá Ferðafélagi Djúpavogs

Frá Ferðafélagi Djúpavogs

Frá Ferðafélagi Djúpavogs

skrifaði 14.01.2011 - 15:01

Ferðafélag Djúpavogs stendur fyrir strandgöngu á sunnudögum. Nú erum við búin að ganga frá Þvottárskriðum, allan Álftafjörð, allan Hamarsfjörð, Búlandsnesið og kominn inn að Berufjarðará.

Sunnudaginn  16. Janúar 2011

Hvannabrekka-Kelduskógar

Mæting við verslunina Við Voginn kl. 13:00


Allir velkomnir félagsmenn og aðrir (takið með ykkur ruslapoka)

Ferðafélag Djúpavogs

 

Hér er fyrir neðan eru myndir úr síðustu ferð.

 


Berufjarðarbæirnir


Hvalshaus á Staðareyri í Berufirði. Hvalir voru "reknir" þarna upp og drepnir árið 1941. Hægt er að lesa nánar um það í bókinni um Ella P.