Djúpivogur
A A

Frá Ferðafélagi Djúpavogs

Frá Ferðafélagi Djúpavogs

Frá Ferðafélagi Djúpavogs

skrifaði 12.08.2015 - 17:08

Vegna ófærðar hefur verið hætt við ferð Ferðafélags Djúpavogs sem fyrirhuguð var í Kerlingarfjöll (hringferð, jeppaferð) 14.-16. ágúst. Þess í stað hefur Jón Gunnarsson fararstjóri sett fram þá hugmynd að fara leiðina á kortinu hér að neðan: frá Hjálparfossi kl. 10:00 að Laugarvatni síðdegis.

Leiðin er 135 km löng, en hægt að stytta hana eða breyta henni. Jón setti ankeri inn á kortið til að merkja áhugaverða staði (ómerkt eru þó gljúfrin í Stóru-Laxá).

Hver sér um sitt nesti sjálfur (:

Þeir sem hafa áhuga á að koma með, endilega látið vita í s. 892-7266 (Jón Gunnarsson)

 

 Sjá einnig fésbókarsíður Ferðafélags Djúpavogs:

https://www.facebook.com/pages/Ferdafelag-Djupavogs/717222858387079?fref=ts