Djúpivogur
A A

Frá Ferðafélagi Djúpavogs

Frá Ferðafélagi Djúpavogs

Frá Ferðafélagi Djúpavogs

skrifaði 07.08.2012 - 14:08

Fjallabaksleið syðri: 10. - 12. ágúst

10. ágúst, föstudagur: Farið frá Djúpavogi og gist á tjaldstæðinu í Hrífunesi. Seinni gististaður ekki ákveðinn.

Ýmsir staðir á leiðinni sem áhugavert er að skoða, t.d. Álftavatn, Hvanngil og fleiri.

Þeir sem hafa áhuga á þessari ferð hafi samband í síðasta lagi fimmtudaginn 9. ágúst.

Upplýsingar gefa Haukur í síma 844-6831 og Steinunn í síma 860-2916.

Ath. - farið verður ef veður leyfir.

Ferðafélag Djúpavogs