Frá Ferðafélagi Djúpavogs - Aðalfundur

Frá Ferðafélagi Djúpavogs - Aðalfundur
skrifaði 14.10.2015 - 14:10Aðalfundur Ferðafélags Djúpavogs verður haldinn í Löngubúð þriðjudaginn 20. október kl. 20:00.
Fundurinn átti upphaflega að vera 15. október en vegna óviðráðanlegra orsaka þurfti að fresta honum.
Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf
Félagar hvattir til að mæta og nýir félagar velkomnir.
Stjórnin