Frá Djúpavogskirkju

Frá Djúpavogskirkju
skrifaði 10.05.2013 - 14:05Fjölskyldu- og vorhátíð í Djúpavogskirkju kl. 11.00 sunnudaginn 12. maí.
Andlitsmálun, stund í kirkjunni með söng, sögu og góðir gestir koma í heimsókn og allir fá blöðrur.
Hátíðinni lýkur með pylsuboði og kökubasar 10-12 ára TTT barna, en þau ætla að selja kökur á góðu verði til styrktar góðu málefni.
Með kærum þökkum og kveðju, Sjöfn