Djúpavogshreppur
A A

Frá Djúpavogskirkju

Frá Djúpavogskirkju

Frá Djúpavogskirkju

Ólafur Björnsson skrifaði 04.10.2018 - 15:10

Létt og ljúf fjölskyldustund sunnudaginn 7. okt. kl. 11.00.

Kynning á sunnudagaskólanum og TTT starfi (tíu-tólf ára börn) og væri gaman að sjá börnin mæta ásamt foreldrum.

Fermingarbörn ásamt foreldrum hvött til að mæta.

Við bjóðum velkominn nýjan organista og kórstjóra: Atilla Szebik.

Verum öll hjartanlega velkomin í kirkjuna okkar,
sóknarprestur