Djúpavogshreppur
A A

Frá Djúpavogskirkju

Frá Djúpavogskirkju

Frá Djúpavogskirkju

skrifaði 08.12.2017 - 08:12

Aðventuhátíð sunnudaginn 10. des. kl. 17.00 í Djúpavogskirkju.

Kirkjukórinn syngur aðventu-og jólalög.
Kórstjóri og undirleikari: Guðlaug Hestnes
Einsöngur: Berglind Einarsdóttir

Fjölbreytt dagskrá, helgileikir barna og fleira.

Verum öll hjartanlega velkomin og njótum saman góðrar stundar,
sóknarprestur