Djúpivogur
A A

Frá Djúpavogskirkju

Frá Djúpavogskirkju

Frá Djúpavogskirkju

skrifaði 21.11.2014 - 14:11

Fjölskyldusamvera og kirkjuskóli í Djúpavogskirkju n.k. sunnudag 23. nóv. kl. 11.00.

Rebbi refur og Mýsla koma í heimsókn og Biblíusaga verður sýnd á skjávarpa.

Söngur og gaman og allir fá nýja límmiða á bænaspjöldin og þau sem eiga ekki bænaspjald fá það.


Allir krakkar velkomnir, einnig foreldrar, systkini, vinir og vinkonur,

sóknarprestur