Djúpivogur
A A

Frá Djúpavogskirkju

Frá Djúpavogskirkju

Frá Djúpavogskirkju

skrifaði 28.02.2014 - 11:02

Guðsþjónusta sunnudaginn 2. mars á æskulýðsdaginn kl. 15.00 (ath. breyttan tíma)

Messukaffi fermingarbarna.

Fermingarbörn og börn í TTT (TíuTilTólf ára) starfinu taka þátt í guðsþjónustunni ásamt nemendum Tónskólans.

Börn sem fermast á næsta ári eru hvött til að koma ásamt fjölskyldum sínum.

Kaffiveitingar í boði væntanlegra fermingarbarna.

Verum öll hjartanlega velkomin,
sóknarprestur