Djúpivogur
A A

Fótboltaleikir á Djúpavogsvelli í dag

Fótboltaleikir á Djúpavogsvelli í dag

Fótboltaleikir á Djúpavogsvelli í dag

skrifaði 26.07.2011 - 14:07

Fótboltaáhugamenn á Djúpavogi eru líklegir til þess að gleðjast við lestur þessarar fréttar en hvorki fleiri né færri en tveir fótboltaleikir verða spilaðir á Djúpavogsvellinum í dag.

Fyrst eru það KAH og UMFB sem spila kl. 18:00 og svo strax að þeim leik loknum eða kl. 20:00 ætla KAH - menn að keppa á móti Þristi. 

Allir á völlinn !

UMF Neisti

BR