Djúpavogshreppur
A A

Fótboltaæfing með Sindra

Fótboltaæfing með Sindra

Fótboltaæfing með Sindra

skrifaði 14.08.2014 - 13:08

Í dag, 14. ágúst, kl. 16 - 17:30 verður fótboltaæfing á Neistavellinum. Allir krakkar sem hafa áhuga á að æfa og keppa í fótbolta eru hvattir til að mæta. Rabbi og Sævar, þjálfari hjá Sindra, sjá um æfinguna og drengir í 6. og 7. flokk Sindra æfa með okkar fólki. Við hvetjum stelpur og stráka í 8. - 4. flokk að mæta á skemmtilega æfingu. 

Stjórn Neista.