Djúpavogshreppur
A A

Föstudagsgátan - Svar og ný gáta

Föstudagsgátan - Svar og ný gáta

Föstudagsgátan - Svar og ný gáta

skrifaði 23.01.2009 - 10:01

Enn og aftur gleymdi undirrita�ur a� tilkynna um r�tt svar sl. f�studag en er l�ngu h�ttur a� afsaka �a�, �ar sem �a� hefur sj�lfsagt ekkert upp � sig. F�studaginn 9. jan�ar spur�um vi� um tvo unga drengi og b�rust 10 sv�r. �eir sem sv�ru�u voru:

J�n Halld�r Gunnarsson
Elva Sigur�ard�ttir
Kristj�n Karlsson
Magn�s Hreinsson
Kristr�n Gunnarsd�ttir
J�n�na Dagmar �sgeirsd�ttir
J�n Karlsson
Krist�n �sbjarnard�ttir
Svand�s G. Bogad�ttir
Hj�rtur �sgeirsson

S� s��asti � upptalningunni er annar drengjanna � myndinni.  Hann sendi inn svar eftir a� fresturinn til a� svara rann �t og �ar sem ekki var b�i� a� upplj�stra um svari� hefur hann sennilegast sent inn svar haldandi a� enginn hafi svara� (hva� eru m�rg "svar" � �v�?). Svo var n� reyndar ekki. Allir sv�ru�u r�tt og � myndinni eru Sigurbj�rn Bj�rgvinsson fr� S�lbrekku (s� fremri) og eins og ��ur sag�i Hj�rtur �sgeirsson fr� S�t�ni, fyrir aftan. A� s�gn Hjartar eru hj�lin sem �eir eru � af s�mu tegund; Ralay Cooper, 3 g�ra. B�turinn � myndinni er Sk�lav�k SU-500, � eigu Steingr�ms Ingimundarsonar. B�turinn h�t s��ar �lftafell SU-100 �egar hann var ger�ur �t fr� St��varfir�i.

Vi� ��kkum �eim sem t�ku ��tt og bi�jum lesendur a� sko�a n�ja g�tu h�r a� ne�an.


N� spyrjum vi� um unga manninn � me�fylgjandi mynd.

Sv�r sendist � djupivogur@djupivogur.is fyrir f�studaginn 30. jan�ar (�ar um bil).


Hver er drengurinn?