Djúpavogshreppur
A A

Forsala miða á þorrablótið 2019 hefst í dag

Forsala miða á þorrablótið 2019 hefst í dag
Cittaslow

Forsala miða á þorrablótið 2019 hefst í dag

Ólafur Björnsson skrifaði 30.01.2019 - 13:01

Þorrablót Djúpavogs verður haldið laugardaginn 2. febrúar n.k. á Hótel Framtíð.

Forsala aðgöngumiða hefst á hótelinu í dag og stendur yfir fram á föstudag. Opið er í miðasölu á milli 18:00 og 20:00.

Miðaverð í forsölu er kr. 8.500. Eftir forsölu verður verðið kr. 9.500.-

Þorrablótsnefnd