Foreldrasamstarf

Foreldrasamstarf
skrifaði 22.09.2006 - 00:09Nú er búið að setja inn nýja tengil á síðuna. Hann heitir "Foreldrar" og er hugsunin sú að setja þar inn ýmislegt sem tengist samstarfi foreldra / forráðamanna og starfsmanna skólans. Eins og annað hér á síðunni er hann enn í vinnslu en nú þegar má finna Lög Foreldrafélags Grunnskóla Djúpavogs og upplýsingar um það sem eru í stjórn foreldrafélagsins.
Minnt er á að aðalfundur foreldrafélagsins verður fljótlega og er mikilvægt að nemendur skólans eigi fulltrúa sinn á þeim fundi. Fundarboð verður sent út síðar.