Djúpivogur
A A

Fjölskyldudagur í Hálsaskógi

Fjölskyldudagur í Hálsaskógi

Fjölskyldudagur í Hálsaskógi

skrifaði 27.11.2015 - 08:11

Við bjóðum öllum þeim sem hafa áhuga á að eiga góða samverustund úti í náttúrunni að koma í Hálsaskóg í Djúpavogshreppi laugardaginn 28. nóvember kl. 12:00-15:00.

Þar verður boðið upp á skemmtilega leiki og ýmiskonar uppákomur. Einnig verður kveiktur varðeldur og hitað kakó, grillaðir sykurpúða og haft gaman saman. 

 

Vonumst til að sjá sem allra flesta.
Dröfn & Sonja