Fjáröflun fyrir ferðasjóð 9. og 10. bekkjar
9. og 10. bekkur er með til sölu klósettpappír, 48 rúllur á 2.900 og eldhúspappír 24 rúllur á 2.900. Tekið verður við pöntunum í Samkaup til 21. maí.
Nemendafélagið