Fjarfundabúnaður

Fjarfundabúnaður skrifaði - 11.08.2009
15:08
Vegna töluverðrar eftirspurnar í notkun á fjarfundabúnaði í skólanum eru þeir sem hafa áhuga á að nýta sér hann í vetur beðnir um að hafa samband við skólastjóra grunnskólans sem fyrst þannig að hægt verði að raða niður tímum í hann og skipuleggja vetrarstarfið. HDH