Djúpivogur
A A

Fimleikanámskeið á Djúpavogi vikuna 15. – 19. júlí 2013

Fimleikanámskeið á Djúpavogi vikuna 15. – 19. júlí 2013

Fimleikanámskeið á Djúpavogi vikuna 15. – 19. júlí 2013

skrifaði 27.06.2013 - 08:06

Námskeiðið verður haldið í íþróttahúsinu. Farið verður í helstu grunnæfingar í fimleikum, þrek, teygjur og leiki.

Skráningu þarf að senda á sjofnkrist@gmail.com.
Síðasti skráningardagur er fimmtudagurinn 4. júlí 2013.

Hér að neðan má sjá tíma- og dagafjölda fyrir hvern aldurshóp fyrir sig ásamt verði.

Systkinaafsláttur er 50% fyrir annað barn.

Ég vonast til að sjá sem flesta í sumar!
Fimleikakveðja,
Sjöfn