Djúpavogshreppur
A A

Fermingarskeyti til sölu hjá Kvenfélaginu Vöku

Fermingarskeyti til sölu hjá Kvenfélaginu Vöku

Fermingarskeyti til sölu hjá Kvenfélaginu Vöku

Ólafur Björnsson skrifaði 16.04.2019 - 09:04

Kvenfélagið Vaka er með skeyti til sölu fyrir fermingar.

Í boði eru eftirtaldir textar:

a) Innilegar hamingjuóskir með fermingardaginn. Bjarta framtíð.
b) Guð blessi þér fermingardaginn og framtíðina. Kær kveðja.
c) Hjartanlegar hamingjuóskir til fermingarbarns og fjölskyldu í tilefni dagsins. Kær kveðja

Einnig er hægt að hafa texta að eigin vali.

Fermt verður í Djúpavogskirkju á Skírdag 18. apríl kl.13:00

Fermingarbörnin í ár eru:

Emilio Sær Ægisson
Hekla Pálmadóttir
Henrý Daði Þórisson
Ísold Gígja Guðnýardóttir
Natalía Lind Óðinsdóttir
Sigurásta Guðbjörg Ólafsdóttir
Viktor Ingi Sigurðarson

Verð pr. skeyti er 1200kr.

Best að leggja inn á reikning 0172-15-380918 kt. 441083-0339.

Bergþóra tekur á móti skeytum í síma 4788124 og 8493439 – má einnig senda mér einkaskilaboð á fésbókinni.

ATH. Tek á móti skeytum til hádegis miðvikudaginn 17. apríl