Djúpivogur
A A

Ferðafélag Djúpavogs auglýsir ferð á sumardaginn fyrsta

Ferðafélag Djúpavogs auglýsir ferð á sumardaginn fyrsta

Ferðafélag Djúpavogs auglýsir ferð á sumardaginn fyrsta

skrifaði 21.04.2010 - 10:04

Á Sumardaginn fyrsta 22. apríl ætlar Ferðafélag Djúpavogs að fara í Melrakkaneshellana.                                       

Helgi Þór Jónsson, sem var mikið á Melrakkanesi þegar hann var ungur, verður leiðsögumaður.            

Mæting Við Voginn kl. 14:00

Takið með ykkur vasaljós.

Allir velkomnir,

Ferðafélag Djúpavogs

BR