Djúpivogur
A A

Ferðafélag Djúpavogs - Melrakkaneshellar

Ferðafélag Djúpavogs - Melrakkaneshellar

Ferðafélag Djúpavogs - Melrakkaneshellar

skrifaði 16.04.2009 - 13:04

Ferðafélag Djúpavogs fór í Melrakkaneshellana á Páskadag, 12.apríl. 33 fóru í ferðina, sem er alveg frábært, en hópurinn dreyfðist dálítið þannig að sumir gengu framhjá hellunum. Stærsti hellirinn er um 30 metra langur og alveg manngengur eftir að komið er inn.

Myndir má sjá með því að smella hér.


Sunnudaginn 19. apríl förum við Ósnes – Stekká og verður það síðasta sunnudagsgangan á þessu vori, því nú fer Ferðanefndin 2009 að auglýsa sínar ferðir.