Djúpavogshreppur
A A

Ferð á leiksýningu

Ferð á leiksýningu

Ferð á leiksýningu

skrifaði 15.03.2016 - 09:03

 

Laugardaginn, 19. mars ætlar Félag eldriborgara að fara til Egilsstaða á leiksýninguna „Allra meina bót“ eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni. Lagt verður af stað kl. 14:00.  Sýning hefst klukkan 17:00.  Eftir sýningu ætlum við að fá okkur eitthvað gott að borða. 

Nokkur sæti eru laus í rútunni og myndum við hafa mikla ánægju af því ef einhverjir, á hvaða aldri sem er, vildu notfæra sér það og slást í för með okkur.  Ef þið hafið áhuga, vinsamlegast hringið í síma 868-9925 í Þórunnborg og þið fáið nánari upplýsingar.