Félagvist í Löngubúð

Félagvist í Löngubúð
skrifaði 04.01.2017 - 11:01Félagsvistin hefst aftur á föstudaginn 6. janúar kl. 20:30 og verður svo haldin næst 13.janúar og þar á eftir 20.janúar.
Það er félag eldri borgara sem sér um spilavistina að þessu sinni og hefst hún kl. 20:30 öll kvöldin.
Allir velkomnir
Langabúð og Félag eldri borgara á Djúpavogi.
BR