Djúpivogur
A A

Félag eldri borgara á Djúpavogi auglýsir spilavist

Félag eldri borgara á Djúpavogi auglýsir spilavist

Félag eldri borgara á Djúpavogi auglýsir spilavist

skrifaði 17.02.2017 - 08:02

Félag eldri borgara á Djúpavogi heldur spilavist í Löngubúð næstu þrjú föstudagskvöld, þ.e. föstudaginn 17. febrúar, 24. febrúar og 3. mars nk. 

Við byrjum að spila kl. 20:30

Allir velkomnir, 

Félag eldri borgara á Djúpavogi.

BR