Djúpivogur
A A

Faktorshúsið í sjónvarpsfréttum RÚV

Faktorshúsið í sjónvarpsfréttum RÚV
Cittaslow

Faktorshúsið í sjónvarpsfréttum RÚV

skrifaði 10.04.2018 - 11:04

Í tilefni þess að Faktorshúsið á Djúpavogi hlaut hæsta styrk á landsvísu úr húsafriðunarsjóði, var innslag í sjónsvarpsfréttum RÚV í gærkvöldi um húsið. Þar ræddi Rúnar Snær við Andrés Skúlason oddvita og Egil Egilsson húsasmíðameistara um þetta merkilega hús, hvar verkefnið er statt og hver næstu skref séu.

Smellið hér til að skoða innslagið.

ÓB