FRESTAÐ - Þrettándagleði í Djúpavogshreppi frestað vegna veðurs

FRESTAÐ - Þrettándagleði í Djúpavogshreppi frestað vegna veðurs
Ólafur Björnsson skrifaði 06.01.2020 - 11:01Þrettándagleði sem fara átti fram í Djúpavogshreppi í dag hefur verið frestað vegna slæms veðurútlits. Nánar verður auglýst hér á heimasíðunni hvenær þrettándagleðin fer fram. Fylgist með.
Þrettándanefnd.