Djúpivogur
A A

Excel fyrir byrjendur

Excel fyrir byrjendur

Excel fyrir byrjendur

skrifaði 10.02.2014 - 09:02

Fyrirhugað er að bjóða upp á námskeið í Excel fyrir byrjendur á Djúpavogi.

Kennd eru grunnatriði í forritinu en einnig skoðaðir ýmsir möguleikar sem Excel býður upp á. Þátttakendur búa til eigin skjöl, setja upp töflur og texta ásamt gerð einfaldra formúla, reiknilíkana og myndrita.

12 klst - Verð: 30.000.-

Staður og stund: Djúpivogur, hefst þegar þátttaka næst. Tímasetning í samráði við þátttakendur.

Skráning og nánari upplýsingar á:

www.austurbru.is

ÓB