Djúpivogur
A A

Eurovision gleði á á Hótel Framtíð

Eurovision gleði á á Hótel Framtíð

Eurovision gleði á á Hótel Framtíð

skrifaði 17.05.2013 - 10:05

Jæja dömur og herrar, ungir sem aldnir.

Fyrst að Eyþór Ingi og hans gengi komust áfram í undanúrslitum síðasta fimmtudagskvöld, ætlum við að hafa brjálað júrópartý stuð laugardagskvöldið 18. maí.

Við byrjum kvöldið á heitrjúkandi FLATBÖKU-tilboði sem hljóðar uppá 12” pizzu með þrem eldheitum áleggstegundum og gosi á aðeins 1.950 kjell. B-O-B-A BOOOMBA!!

Svo sýnum við Júróvisjón á breiðtjaldi í hátíðarsal Hótelsins. Þar vilt þú vera því þar verður gott að vera. Og gaman.

Sjáumst,

Hótel Framtíð