Djúpivogur
A A

Eurovision- Pub Quiz í Löngubúð

Eurovision- Pub Quiz í Löngubúð

Eurovision- Pub Quiz í Löngubúð

skrifaði 24.05.2012 - 15:05

Langabúð er í Eurovision Fíling þessa dagana.

Við ætlum að starta Eurovision helginni með Eurovision Pub Quiz á föstudagskvöldið 25. maí kl. 21. Snillingurinn og Pub Quiz sérfræðingurinn Natan er við stjórnina en þó ekki í Stjórninni með Siggu Beinteins.

Gömul og ný Eurovison lög verða í spilaranum til að koma öllum í fílinginn fyrir Laugardagskvöldið þegar Ísland kemur
til með að rúlla þessu upp.

Hlökkum til að sjá ykkur

Starfsfólk Löngubúðar